Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Innheimta árgjalda 2024

05.12.2023
Innheimta árgjalda 2024

Árgjöld fyrir árið 2024 hafa verið send út í gegnum Sportabler líkt og í fyrra.

Hægt er að skipta greiðslum í allt að 11 skipti sé gengið frá skiptingu fyrir 22. desember.

Þau ykkar sem ætlið ykkur ekki að vera áfram meðlimir í GM eruð vinsamlegast beðin um að hafa samband við skrifstofu GM í gengum golfmos@golfmos.is eða í síma 5666999 og tilkynna úrsögn. Sé það ekki gert þá gerum við ráð fyrir því að þið ætlið ykkur að vera meðlimir áfram.

Ef ekkert er gert fyrir 22. des þá munum við líkt og áður senda árgjöldin út og skipta þeim í fjórar greiðslur, fyrsti gjalddagi 2. janúar, 2024.

Smellið hér til þess að ganga frá greiðslu í gegnum Sportbler