Mosfellsbær, Ísland

Íslandsmótið í golfi hefst á fimmtudaginn

04.08.2020
Íslandsmótið í golfi hefst á fimmtudaginn

Ágætu félagar í Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Á meðan að á Íslandsmótinu stendur fá allir félagar í GM að leika alla þá velli sem eru innan vébanda GSÍ með 50% afslætti. Það er því um að gera að nýta þetta tækifæri og prófa einhverja af þeim fjölmörgu glæsilegu golfvöllum sem okkur stendur til boða.