Mosfellsbær, Ísland

JÓLAKVEÐJA FRÁ GM

23.12.2019
JÓLAKVEÐJA FRÁ GM

Kæru félagsmenn og aðrir kylfingar,
Við þökkum ánægjulegar stundir á liðnu ári og óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar!

Hlökkum til að taka á móti ykkur á komandi golfári!

Stjórn og starfsfólk Golfklúbbs Mosfellsbæjar