Mosfellsbær, Ísland

Meistaramót GM - skráning í fullum gangi

18.06.2020
Meistaramót GM - skráning í fullum gangi

Nú er heldur betur farið að styttast í meistaramótið hjá okkur en það fer fram dagana 29. júní til 4. júlí. Skráning er í fullum gangi og fer hún fram á golf.is. Skráningin hefur farið vel af stað og vonandi sjá sem flestir félagsmenn sér fært að vera með í okkar frábæra meistaramóti sem er ávallt hið glæsilegasta.

Allar nánari upplýsingar um mótið og skiptingu flokka má sjá hér

Hlökkum til að sjá ykkur í meistaramótinu :)

Skráningu líkur föstudaginn 26. júní kl. 20:00