Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Opnunartímar í íþróttamiðstöðinni yfir hátíðarnar

19.12.2023
Opnunartímar í íþróttamiðstöðinni yfir hátíðarnar

Ágætu GM félagar.

Íþróttamiðstöðín okkar verður opin yfir hátíðirnar eins og hér segir:

Laugardaginn 23. desember - Venjulegur opnunartími 09:00 til 22:00

Aðfangadagur 24. dessember - 09:00 til 14:00

Jóladagur 25. desember - Lokað

Annar í jólum 26. desember - Lokað

27 til 30 desember - venjulegur opnunartími 09:00 - 22:00

Gamlársdagur 31. desember - 09:00 til 14:00.

Nýjársdagur 1. janúar - Lokað

Gleðileg Jól :)