Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Púttmótaröð karla - 7 umferð - staðan

13.03.2023
Púttmótaröð karla - 7 umferð - staðan

Sjöunda umferð í púttmótaröð karla fór fram í gærkvöld. Þrátt fyrir kaldan sunnudag mættu menn galvaskir til keppni og púttuðu sig í gang fyrir sumarið.

Staðan eftir sjö umferðir má sjá hér fyrir neðan.

karlar 2023 7 umferð einstaklingar.png

karlar 2023 7 umferð lið.png

Áttunda umferð verður svo leikin næsta sunnudag milli klukkan 18 og 22.