Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Púttmótaröð kvenna - 5 umferð

02.03.2023
Púttmótaröð kvenna - 5 umferð

Fimmta umferð í púttmótaröð kvenna var leikin í gærkvöld. Völlurinn bara nokkuð erfiður en svakalega skemmtilegur.

Stöðuna eftir 5 umferðir má sjá hér fyrir neðan.

konur 2023 5 umferð einstaklingar.png

konur 2023 5 umferð lið.png

Sjötta umferð verður svo leikin næsta miðvikudag milli klukkan 20 og 22