Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

Úrslit í púttmótaröð karla og kvenna 2023

11.04.2023
Úrslit í púttmótaröð karla og kvenna 2023

Þá er púttmótaröð karla og kvenna árið 2023 lokið og sigurvegarar í einstaklingskeppni og liðakeppni komnir fram. Frábær keppni og um áttatíu þátttakendur sem tóku þátt.

Sigurvegarar í liðakeppni kvenna voru Drollurnar og sigurvegarar í liðakeppni karla voru Bara fuglar.

Í einstaklingskeppni karla voru úrslit eftirfarandi

1. sæti - Jónas Baldursson

2-3 sæti - Siggeir Kolbeinsson

2-3 sæti - Kristinn Viðar Sveinbjörnsson

Í einstaklingskeppni kvenna voru úrslit eftirfarandi

Forgjafaflokkur 0-20

1. sæti - Pamela Ósk Hjaltadóttir - 290 högg

2. sæti - Eva Kristinsdóttir - 296 högg

3. sæti - Harpa Sigurbjörnsdóttir og Brynja Sigurðardóttir - 305 högg

Forgjafaflokkur 20,1 +

1-2. sæti - Eiríka Stefánsdóttir og Kristín Inga Guðmundsdóttir - 304 högg

3. sæti - Lena Ýr Sveinbjörnsdóttir og Eygerður Helgadóttir - 309 högg

Lokaúrslit má sjá hér fyrir neðan.

konur 2023 lokastaða allir einstaklingar.png

konur 2023 lokastaða lið.png

karlar 2023 lokastaða einstaklingar.png

karlar 2023 lokastaða lið.png

Vinninga má vitja á skrifstofu GM