Golf Mosfellsbær
Mosfellsbær, Ísland

VIKING deildin - umspil

26.05.2024
VIKING deildin - umspil

Í gær var leikin undankeppni VIKING deildarinnar fyrir komandi sumar.

Það voru krefjandi aðstæður þar sem það var talsverður vindur sem gerði keppendum erfitt fyrir.

Hér að neðan má sjá lokastöðuna og hvaða átta lið komust áfram. Það eru þrjú bestu skor liðsins sem telja í samanlögðu.