07.05.2024
Ágætu GM félagar.
Við munum opna golfvöllinn í Bakkakoti næstkomandi fimmtudag, 9. maí.
Opnað verður fyrir rástímaskráningu kl. 10:00 í fyrramálið, miðvikudaginn 8. maí.
Völlurinn verður til að byrja með eingöngu opinn fyrir okkar félaga.
Hlökkum til að taka á móti ykkur fimmtudaginn :)