Mosfellsbær, Ísland
Mánudagur 7°C - 6 m/s

ÚRSLIT ÚR GAMLÁRSMÓTI GM

02.01.2018
ÚRSLIT ÚR GAMLÁRSMÓTI GM

Gamlársmót GM fór fram 30. desember síðastliðinn, en mótið er hluti af vetrarmótaröðinni. Alls voru 31 kylfingar sem tóku þátt, en keppt var í pútti og í OPTISHOT 2 golfhermi. Í herminum var keppt um að vera næstur holu á TPC Sawgrass vellinum eftir 1 högg á 17. braut, en kylfingar fengu 3 æfingahögg og 3 tilraunir.

Hér að neðan má sjá úrslit úr mótinu:

Næstir holu í OPTISHOT 2 golfhermi:
1. Hákon Gunnarsson 40 cm
2. Gunnar Árnason 2 m (eftir bráðabana )
3. Jónas Heiðar Baldursson 2 m

Efstir í púttmóti:

1. Páll Ásmundsson 21 pútt
2. Þórhallur Kristvinsson 24 pútt
3. Gunnar Árnason 25 pútt (eftir bráðabana )
4-7 Svanberg Ólafsson
Gísli Karel
Guðjón Þorvaldsson
Halldór Ólafsson

Þá réðust einnig úrslit í stigakeppninni sem hefur staðið yfir í haust og vetur.

Stigalisti Vetrarmótaraðarinnar 2017:

1 Gunnar Árnason 8895 stig
2 Kjartan Ólafsson 8595 stig
3 Stefán Þór Hallgrímsson 4200 stig
4 Ármann Sigurðsson 3900 stig
5 Þórhallur Kristvinsson 3465 stig